Dagur: 21. maí, 2012

HEIMILI: Forðast þú umræður við matarborðið?

Þá er þetta borð algjörlega eitthvað sem þú ættir að kíkja á… Michael Beitz er skemmtilegur vöru/ og húsgagnahönnuður. Hann hannaði þetta skemmtilega borð með það í huga að oft myndast gjá hjá fólki sem hefur búið saman í mörg ár og er algjörlega hætt að tala saman. Af hverju er þá ekki alveg eins …

HEIMILI: Forðast þú umræður við matarborðið? Lesa færslu »

HEIMILI: Glæsileg breyting á eldhúsi, myndir fyrir og eftir breytingu

Eldhúsið var U-laga fyrir breytingar og mjög lítið skápapláss. Fjölskylduna vantaði hinsvegar sárlega skápapláss og þægilegt fallegt rými fyrir máltíðarnar. Þau eru mjög upptekið fólk en hittast alltaf í eldhúsinu áður en farið er út á daginn og eins eftir að vinnudegi líkur. Þau vildu einnig getað horft á kvöldfréttirnar á meðan kvöldmaturinn væri eldaður. …

HEIMILI: Glæsileg breyting á eldhúsi, myndir fyrir og eftir breytingu Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Clinique Even Better – Söluhæsta serumið

Clininique “Even Better Clinical Dark Spot Corrector” serumið hefur hlotið ótal viðurkenningar frá því það kom fyrst á markað – og ef þú ert kona sem lætur litabreytingar á húðinni ergja þig skaltu lesa áfram. Serumið kom fyrst á markað árið 2012 og hefur átt sigurgöngu frá fyrsta degi en þetta er mest selda serum …

SNYRTIVÖRUR: Clinique Even Better – Söluhæsta serumið Lesa færslu »

HEILSA: Leiðin að hálfmaraþoninu, að drekka eða ekki drekka?

Undanfarið hef ég verið að hlaupa sex kílómetra en næsta skref er að fara upp í tíu. Það kemur sér vel að vera skipulögð en síðastliðin vika hefur verið ansi annasöm og ég þurfti að taka tvo daga í hvíld þar sem að hálsbólga og kvef eru að banka uppá hjá mér -ákvað að hvíla …

HEILSA: Leiðin að hálfmaraþoninu, að drekka eða ekki drekka? Lesa færslu »