Dagur: 20. maí, 2012

HEIMILI: Sex hæða hús í NYC – Með innbyggðum körfuboltavelli

Þetta ofursvala hús er í Village hverfinu í New York. Húsið er á 6 hæðum og með einstakt útsýni frá öllum hæðum og garði upp á þaki. Þarna er nýjum húsgögnum blandað með gömlum og litavalið er einstakt. Greinilega mjög litaglöð og frískleg fjölskylda sem býr þarna en litirnir ná allir vel saman og falleg …

HEIMILI: Sex hæða hús í NYC – Með innbyggðum körfuboltavelli Lesa færslu »

FATNAÐUR: Fataskipti.is- Seldu, kauptu eða skiptu út fataskápnum!

Nýverið fór í loftið glæný og gífurlega sniðug fatasíða; Fataskipti.is sem er strax að slá í gegn. Markmið hennar er að fólk geti skipt út fötunum sínum, selt þau eða keypt sér notuð/ný föt. Fataskipti.is er einstök upp á það að gera að allir geta notað hana og stofnað aðgang sér að kostnaðarlausu. Hægt er …

FATNAÐUR: Fataskipti.is- Seldu, kauptu eða skiptu út fataskápnum! Lesa færslu »

BÆKUR: Táknmál blómanna eftir Vanessa Diffenbaugh

Ég er í bókaklúbbi sem heitir Lestrarfjelagið Skruddurnar, þar lesum við eina til tvær bækur á mánuði. Hittumst og tölum um hvernig við upplifðum bókina. Alltaf myndast skemmtilegar umræður og gaman að heyra hvernig við upplifum sömu bókina oft á tíðum á mismunandi hátt. Við lásum Táknmál blómanna í síðasta mánuði og sú bók fékk …

BÆKUR: Táknmál blómanna eftir Vanessa Diffenbaugh Lesa færslu »