Dagur: 18. maí, 2012

SAMBÖND: Framhjáhald, eins hjá konum og körlum?

Framhjáhöld hafa verið stunduð í mörg ár eða jafnvel frá upphafi en dæmum við einstaklinga eins hvort sem það eru konur sem halda framhjá eða karlar? Við vitum flest að það er rangt að halda framhjá maka sínum. Það eru hrein svik og andstyggilegt gagnvart fjölskyldu manns. Mikil reiði og vonbrigði eru eitthvað sem hinn …

SAMBÖND: Framhjáhald, eins hjá konum og körlum? Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Clinique krem – Moisture Surge bjargar þurri húð

Clinique er með línu sem heitir Moisture Surge og í henni er andlitskrem sem heitir Moisture Surge Intense Skin Fortifying  Hydrator. Fyrir konur með þurra húð í andliti er þetta krem alveg frábært! Ég er sjálf með gríðarlega þurra húð í andlitinu og er búin að vera að nota  kremið núna í dágóðan tíma og finn mikinn mun …

SNYRTIVÖRUR: Clinique krem – Moisture Surge bjargar þurri húð Lesa færslu »

HEIMILI: Iðnaðarhúsnæði innréttað með bleikum húsgögnum

Það er ekki á hverjum degi sem maður sér iðnaðarhúsnæði breytt í fallega íbúð. Hvað þá að þar séu bleik húsgögn. Hér virkar sú samsetning rosalega vel. Þau máluðu múrsteinana hvíta, létu eldhúsið vera kalt og iðnaðarlegt en settu hlýlegt parket á gólfið. Húsgögnin eru mörg hver æpandi bleik og hinsvegar antík. Ísskápurinn er líka ferlega krúttlegur …

HEIMILI: Iðnaðarhúsnæði innréttað með bleikum húsgögnum Lesa færslu »

FÖRÐUN: Paint Pot frá MAC- Grunnur fyrir fullkomna augnförðun

MAC hefur getið sér gott orð í heimi snyrtivara og það með réttu enda æðislegt merki! Sem förðunarfræðingur nota ég vörurnar frá þeim mikið ásamt öðrum gæðamerkjum og ef ég ætti að nefna mína uppáhalds MAC vöru sem ég nota hvað mest, þá hlýtur það að vera Paint Pot! Paint Pot er grunnur fyrir allskyns …

FÖRÐUN: Paint Pot frá MAC- Grunnur fyrir fullkomna augnförðun Lesa færslu »

BÆKUR: Korter eftir Sólveigu Jónsdóttur

Korter er nýútkomin bók Sólveigar Jónsdóttur, starfandi blaðamanns hjá Nýju Lífi Bókin er vel uppsett og skrifuð. Hún rekur sögur fjögurra kvenna rétt undir þrítugu sem glíma við lífið á þann hátt einan sem ungfrúm landsins er lagið. Karlmenn, kynlíf og þessháttar skemmtanir lita frásögnina og gefst lesandanum kostur á að svala forvitni sinni ef …

BÆKUR: Korter eftir Sólveigu Jónsdóttur Lesa færslu »