Dagur: 8. maí, 2012

TÍSKA: 22 trendý sólgleraugu fyrir sumarið 2012

Ert þú að leita þér að hinum fullkomnu sólgleraugum fyrir sumarið? John Lennon sólgleraugu, “cat-eye” gleraugu og hjartalöguð sólgleraugu verða það allra heitasta í sumar. Sólgleraugna tískan þetta sumarið verður mjög fjölbreytt! Kringlótt sólgleraugu í anda John Lennon verða t.d. áberandi en stjörnur eins og Lady-gaga, Mary Kate Olsen og fleiri hafa sést útum allt skartandi …

TÍSKA: 22 trendý sólgleraugu fyrir sumarið 2012 Lesa færslu »

MATUR: Grillaðu pizzuna – Bragðast eins og eldbökuð

Síðasta sumar gerði ég tilraunir með að grilla pizzu beint á grillteinana og lukkaðist það ljómandi vel. Reyndar var grillið mitt orðið svo lélegt að ég gat ekki stillt hitann nógu vel, þannig að ég bakaði oft botnana á grillinu og henti svo pizzunni inn í ofninn. Þar sem fjölskyldan var mjög hrifinn af þessari …

MATUR: Grillaðu pizzuna – Bragðast eins og eldbökuð Lesa færslu »

BRÚÐKAUP: 22 dásamlegar borðskreytingarnar fyrir veisluna

Nú þegar sumarið er komið eru ótal margir sem ganga í það heilaga. Ég hef séð um skreytingar í mörgum veislum og fengið ótal margar fyrirspurnir um hvað sé hægt að gera. Svo hér koma nokkar hugmyndir… Skipuleggja þarf allt mjög vel og vanda til verks. Borðskreytingar skipta miklu máli ef þið vilt fanga rómantíkina …

BRÚÐKAUP: 22 dásamlegar borðskreytingarnar fyrir veisluna Lesa færslu »

TÍSKA: Wedge Sneakers – Beyoncé kom þeim á kortið

Þegar það kemur að skótískunni fyrir sumarið 2012 þá megum við ekki skilja þetta trend út undan. Þetta byrjaði allt saman í myndbandinu “Love on Top” með Beyoncé. Þar klæddist hún skóm frá Isabel Marant sem eru sneakers með innbyggðum hæl. Eftir að myndbandið kom út urðu skórnir alveg fáranlega vinsælir og nú sér maður …

TÍSKA: Wedge Sneakers – Beyoncé kom þeim á kortið Lesa færslu »