Það að vera skapandi getur hjálpað þér að vera betri í því sem þú gerir bæði í vinnu og einkalífinu.

Ef þú tileinkar þér skapandi hugsun áttu auðveldara með að koma með nýjar hugmyndir, þú leysir vandamál á skilvirkari hátt og þú lærir nýja hluti á hverjum degi.

Hugurinn er jú eins og fallhlíf… hann virkar best þegar hann er opinn.

***

Hér eru 29 leiðir sem ýta undir skapandi hugsun.

___________________________________

[vimeo]http://vimeo.com/24302498[/vimeo]

Myndband  frá Divas and Dreams