Dóttir mín benti mér á þessa síðu en hún inniheldur ótrúlega krúttlegar myndir af mat.

Ég er svoddan matarkelling og get gleymt mér í að skoða svona myndir, en þarna má reyndar finna allskonar hugmyndir fyrir næsta kökuboð og veislu.

Hér má sjá nokkrar myndir af vefnum.