Stendur til að halda veislu en ertu ekki viss um hvað eigi að bjóða upp á? Ertu komin með leið á gömlu saumaklúbbsréttunum?

Í þessu albúmi er  röð girnilegra smárétta sem henta vel í veislum sem haldnar eru á köldum vetri. Flestir réttirnir eru krefjast svolítils undirbúnings. Þú gerir þetta allt daginn áður og helst með hjálp makans, eða góðri vinkonu. Þið sötrið smá hvítvín með, hlustið á góða tónlist og gleymið ykkur við matargerðina.

Gerið svo vel! Mmmmmm*

Uppruni hér