Vor- og sumarlína 2012 frá Jimmy Choo hefur upp á margt skemmtilegt að bjóða en þá aðallega þessar ‘þjófavörnu’ töskur…

…Þetta gæti verið eitthvað fyrir þær sem eiga það til að týna hlutum af því að töskurnar getur þú ‘ólað’ við úlnliðinn á þér, veski og armband í einum hvelli! Svo þarf maður bara að raða vel í töskurnar þar sem tvær af þeim eru gegnsæjar, það þýðir ekkert að vera með frunsukrem og tánaglaklippur ‘on display’.

Smelltu á myndirnr fyrir neðan til að skoða nokkra hluti úr þessari litríku línu frá Jimmy Choo;