Mánuður: desember 2011

FÖRÐUN: Maison kinnalitur- House of Lancôme og Effelturninn

Ef ég ætti að nefna uppáhaldsvöruna mína frá Lancôme þá yrði það örugglega Maison kinnaliturinn. Ég ætlaði að vera voða góð og nota hann bara spari en eins og vanalega var ég eins og lítið barn í sælgætisverslun og er búin að nota hann á hverjum degi síðan að hann komst í snyrtibudduna hjá mér. …

FÖRÐUN: Maison kinnalitur- House of Lancôme og Effelturninn Lesa færslu »

Hvernig líta leikararnir í Harry Potter-myndunum út í dag?

Ég viðurkenni fúslega að ég er algjör Harry Potter fíkill og hef verið síðan ég var 14 ára. Ég fór meira að segja einu sinni í bókabúð á miðnæturopnun til þess eins að ná eintaki af nýjustu Harry Potter bókinni. Að vísu fór ég ekki í búning en ég get samt sagt að Harry Potter …

Hvernig líta leikararnir í Harry Potter-myndunum út í dag? Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Ferskur ilmur frá Clarins sem hressir mann við

Sumarið er klárlega uppáhalds árstíðin mín, jólin eru alltaf voða næs en innst inni hlakka ég mest til sumarsins… …Og þá er ég að sjálfsögðu mjög hrifin af öllu sem tengist sumrinu; sumarfötum, hlutum sem hægt er að gera á sumrin og…sumar ilmvötnum! Mmmm ég elska ferska ávaxta-ilmi sem láta mann hugsa um heita eyðieyju …

SNYRTIVÖRUR: Ferskur ilmur frá Clarins sem hressir mann við Lesa færslu »

TÍSKA: Hvað gerðist á árinu 2011 og hvað var flottast?

Í fyrra tók ég saman árið 2010 og fór yfir tískuna, hárið, förðunina og allt sem því tengist…og tíminn er sko fljótur að líða! Nú er árið 2011 á enda og ég gerði það sama fyrir þetta ár. Kíkjum á hvað gerðist… Klæðnaður ‘Color blocking’ var aðal trendið á árninu en þá er andstæðu litum …

TÍSKA: Hvað gerðist á árinu 2011 og hvað var flottast? Lesa færslu »

MYNDBAND: Ásdís kennir okkur að ‘stækka’ varirnar

Hér er snillingurinn hún Ásdís með annað myndband sem kennir okkur að gera fallega rauðar varir sem fara vel með eyeliner förðuninni úr síðasta kennslumyndbandi. Í leiðinni sýnir hún hvernig hægt er að láta varirnar virðast stærri. Þessi förðun gæti verið flott annað kvöld, eða á nýársballinu… Í anda Marilyn Monroe og Brigitte Bardot. Bara …

MYNDBAND: Ásdís kennir okkur að ‘stækka’ varirnar Lesa færslu »

HEIMILI: Sjúúúklega svöl íbúð í São Paulo

Þessi töffaralega íbúð var upprunalega hönnuð og byggð af brasilíska arkitektinum Oscar Niemeyer en eftir að húsið hafði verið að grotna niður í mörg ár tóku tveir ungir arkitektar og hönnuðir (Felipe Hess og Renata Pedrosa) sig til og endurbyggðu hana og innréttu upp á nýtt… …Útkoman er SÚPER! Upprunaleg hönnun Oscars fær að njóta …

HEIMILI: Sjúúúklega svöl íbúð í São Paulo Lesa færslu »

Tíska: Kíkt í skóskápana hjá fræga og fína fólkinu

Þvílíkur draumur væri að eiga svona fallegt skóherbergi. Er ekki í lagi að dagdreyma annað slagið og dreyma um skóherbergi, skó sem ná frá gólfi til lofts. Háa hæla frá öllum helstu skóhönnuðum heims og heimsins fallegustu stígvél í öllum litum. Í herberginu við hliðiná væri svo fataherbergið, eitt fyrir hann og eitt fyrir hana. …

Tíska: Kíkt í skóskápana hjá fræga og fína fólkinu Lesa færslu »

Glimmer- gyðjan

ÚTLIT: Flottar hugmyndir að áramótaförðun

Um áramótin er um að gera að spara ekkert við sig í glamúr og vera sem mest áberandi. Endilega bókaðu þér líka tíma hjá förðunar- eða snyrtifræðingi á gamlársdag ef þú ert ekki vel að þér í þessu sjálf. Hér eru nokkrar hugmyndir að skemmtilegum lúkkum…. Glimmer-gyðjan: Fyrir þær sem vilja fara alla leið þá er þetta …

ÚTLIT: Flottar hugmyndir að áramótaförðun Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Nýr ilmur frá Christinu Aguilera- kryddaður og ‘sexí’

Nú er kominn nýr ilmur frá söngkonunni Christinu Aguilera. Þessi nýji ilmur er númer fjögur í röðinni og heitir Secret Potion… Ilmnum er líst sem dulafullum og ‘sexí’ ilm fyrir konur sem vilja vera miðpunktur athyglinnar en ilmurinn er innblásinn að kvöldinu og er því pínu áberandi og partí-legur. Persónulega finnst mér hann líka bara …

SNYRTIVÖRUR: Nýr ilmur frá Christinu Aguilera- kryddaður og ‘sexí’ Lesa færslu »

TÍSKA: Nokkrar girnilegar áramóta-flíkur

Ég er alveg viss um að nokkrar stelpur þarna úti eru búnar að velja sér áramótadressið eða eru farnar að pæla í því hverju á að klæast þegar nýtt ár gengur í garð… …Mér finnst allavega áramótin vera fullkomið tilefni til að klæða sig svolítið ‘aukalega’ upp og leika sér með förðunina. Hér fyrir neðan …

TÍSKA: Nokkrar girnilegar áramóta-flíkur Lesa færslu »

ÚTLIT: Hyaluron kremin frá Eucerin

Hyaluronic sýrurnar eru með því umtalaðasta í bjútíbransanum um þessar mundir en þetta kraftmikla efni virðist virka sem einskonar hrukkustrokleður. Enginn rakagjafi er jafn öflugur og þessar sýrur sem við sjálf framleiðum allt að tvítugu en eftir það hættir framleiðslan og allir vita hvað gerist upp úr því. Húðin missir þéttleika sinn og teygjanleika og …

ÚTLIT: Hyaluron kremin frá Eucerin Lesa færslu »

MEÐMÆLIN: Gott bað, góður matur, gott kaffi!

Meðmæli Pjattrófanna að þessu sinni snúa að heilsunni, maganum og húðinni en nú er akkúrat tíminn til að slaka á og endurnýja kraftana fyrir áramótin! Skin Doctors Instant facelift Langar þig að líta rosalega vel út á mjög stuttum tíma? Slétta úr hrukkunum og fá fallegan ljóma? Prófaðu þá að nota Instant Facelift frá Skin …

MEÐMÆLIN: Gott bað, góður matur, gott kaffi! Lesa færslu »

HOLLYWOOD: Marc Jacobs í toppformi, hætti að borða hveiti og sykur

Marc Jacobs var í flottu formi þar sem hann slakaði á með fyrrverandi kærasta sínum og Rachel Zoe á ströndinni við St. Barts. Marc Jacobs hætti fyrir nokkrum árum að borða hveiti, sykur, mjólkurvörur og drekka kaffi og allt sem fer ofan í hann er lífrænt. Hann æfir líka í um það bil tvo tíma …

HOLLYWOOD: Marc Jacobs í toppformi, hætti að borða hveiti og sykur Lesa færslu »