Krossar hafa verið mjög áberandi uppá síðkastið og þá sérstaklega í skartgripum. Sjálf á ég krosshring, eyrnalokka og hálsmen þannig ég er SEK um að elska þetta trend!

Krossarnir hafa verið mest á skartgripum en einnig áberandi á bolum. Það er ekkert mál að föndra einn bol sjálf! Kaupir bara fatalit og teiknar á. Ég ætla einmitt að fara föndra mér einn slíkan fljótlega.

Ég veit allavega að krosshringir fást á velvet.is

Hér er fínerí frá nasty gal: