Ég rakst á skemmtilega uppskrift af  pítsu vefju –  pítsu á netinu, og bíð spennt eftir að prófa hana næstu helgi! Hún er mjög einföld, og lítur vel út!

1

Fyrst þarf að búa til deig og fletja það út. Næst setur þú það sem þú vilt hafa á pítsunni á miðju deigsins.

2

Þar á eftir skerðu degið sitt hvoru megin eins og sést á myndinni hér:

3

Svo er að loka vefjunni og það er gert með því að krossa línurnar yfir, eins og sýnt er hér :

4

Svo er þetta sett í ofn og bakað !! Eftir það lítur vefju – pítsan svona út :

Ég get ekki ímyndað mér annað en að þetta bragðist vel !