Mér hefur aldrei fundist hvítt súkkulaði vera súkkulaði en þegar ég sé þessar myndir þá viðurkenni ég nú alveg að mig langar í hvítt súkkulaði, þó það sé ekki súkkulaði.

Myndir fengnar að láni hjá The Berry