Ekki að  ég sé að flytja en það er alltaf gaman að sjá hvað er í boði á fasteignamarkaðnum.

Ég snarféll fyrir þessari íbúð þó vandamálin eru tvennskonar: Íbúðin er aðeins með eitt svefnherbergi… og húsgögnin -þau fylgja ekki með.

En einstaklega ferskur og flottur stíll hjá fólkinu sem á þessa fallegu íbúð (ef hún er þá ekki seld) ég myndi t.d. gjarnan vilja eiga alla Eames stólana.