Ert þú stundum að kaupa þér kókosvatn og lenda í því að það skemmist inn í ísskáp ?

Ef svo er, þá eru klakapokar málið!

Taktu kókosvatnið og helltu því í klakapoka! Svo á morgnana þegar þú gerir þér búst, taktu þá 1-2 mola og hentu í mixarann en kókosvatnið er einstaklega næringaríkur drykkur og góð bragðbót í bústið.

Þú getur reyndar einnig gert þetta við rjómann, en í staðinn fyrir að setja 1-2 mola út í heilsudrykkinn á morgnana þá getur þú sett þá út í sósuna með kvöldmatnum! *mmmmm*