Hægt er að skera epli niður í sneiðar og nota í stað brauðs. Þú getur sett hvað sem þér dettur í hug á milli.

Hugmynd að bragðgóðum morgun- eða hádeigismat: 

Skerðu niður tvær þykkar eplasneiðar, settu gróft hnetusmjör (frá Sollu á GLÓ) og uppáhalds múslíð þitt á milli og jafnvel eina ostasneið ofan á.

Frábært á milli mála og ótrúlega sniðugur valkostur fyrir þær sem vilja hugsa um heilsuna.