Ég veit að þér var örugglega bannað að leika með matinn þegar þú varst lítil, en þar sem þú ert væntanlega ekki lítil lengur, þá máttu það alveg!