Meðfylgjandi myndir sýna hvernig eigandinn náði að gjörbreyta þessu múrsteinahúsi sem var orðin ekkert nema rústir einar og garðurinn í algjörri órækt.

Breytingarnar á húsinu og garðinum eru stórkostlegar og í raun frábært þegar vel tekst til að gera upp yfirgfin húsnæði og gera þau að fallegu heimili sem iðar af lífi.

Myndir fengnar af design sponge.