TOP

MATUR: Rómantískasta uppskrift í heimi

Ég rakst á þetta frábærlega fallega myndband sem er uppskrift af
‘Beet cake’ eða rófuköku. Þetta myndband er fullkomið, rómantískt og hvert einasta smáatriði er fallegt og sætt…

…Myndbandið sæta er eftir hjón sem kalla sig ‘Tiger In A Jar‘. Saman gera þau myndbönd, plana partí og leita að ‘vintage’ húsgögnum og öðrum gömlum fallegum hlutum. Mega krúttleg. HÉR er svo heimasíðan þeirra þar sem finna má allt sem þau skapa og gera.

Væri maður ekki miklu duglegri í eldhúsinu ef allar uppskriftir væru svona fallegar?

[vimeo]http://vimeo.com/24243147[/vimeo]

Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.