Dagur: 5. febrúar, 2010

Litla systir IKEA heitir ILVA og hún er eiginlega svolítið sætari

Þegar ég spókaði mig í rólegheitunum í verslunni Ilvu á dögunum furðaði ég mig um leið á því hversvegna borgarbúar flykkjast ekki þangað í sama mæli og í IKEA. Nú er Ilva verslun með sambærilegan varning. Þarna færðu allt fyrir heimilið, bæði smávöru sem húsgögn, vefnaðarvörur og fleira. Samt finnst mér einhvernveginn eins og þetta …

Litla systir IKEA heitir ILVA og hún er eiginlega svolítið sætari Lesa færslu »

Ó þá náð að eiga Helgu: Nuddari af guðs náð

Það er einföld staðreynd… og hin er að góður nuddari er eins og góður hárgreiðslumaður -eða kona. Þú lætur ekki hvern sem er klippa þig og það sama má segja um nuddara. Ef þú kemst einu sinni í hendurnar á góðum nuddara er erfitt að snúa aftur. Þetta var mín upplifun þegar Helga Olgeirsdóttir á …

Ó þá náð að eiga Helgu: Nuddari af guðs náð Lesa færslu »