Þó Amy Winehouse sé frekar roluleg hefur hún samt svolítið skemmtilegan stíl. Því er erfitt að neita. Í þessu stutta videoi kennir maður, með jafn mörg tattú og Amy, hvernig á að greiða hárið að hætti drykkjudívunnar óþekku. Þetta er mikið einfaldara en það virðist.