Dagur: 27. febrúar, 2009

ÚTLIT: Þykkar augabrúnir eru hot

Það er sama um hvaða hluta kvenlíkamans er að ræða, allt kemur og fer úr tísku. Núna eru breiðar og gróskumiklar augabrúnir í tísku og stelpurnar sem voru alltaf með plokkarann hátt á lofti eru byrjaðar að safna. Því miður gengur ekki öllum jafn vel að safna, einfaldlega vegna þess að við erum allar með …

ÚTLIT: Þykkar augabrúnir eru hot Lesa færslu »