Í þessari ótrúlega sætu stuttu mynd sjáum við nokkur pör, sem þó hafa aldrei hist áður, kyssast í fyrsta sinn.
Hvern hefði grunað að það væri í raun svona fallegt að sjá bláókunnuga kyssast? Það er í raun ómögulegt að komast hjá því að bæði brosa, hlægja og jafnvel gráta yfir þessu krútteríi.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=IpbDHxCV29A#t=103[/youtube]
Myndin er eftir konu sem heitir Tatia Pilieva.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.