Ljósmyndun: Svarthvítar blómarósir

Ljósmyndun: Svarthvítar blómarósir

IMG_9884-Exposure-ExposureÉg var að koma heim frá Malmö á sunnudaginn og sá á flugvellinum í Kaupmannahöfn stelpu sem ég tók myndir af í sumar.

Ég var eiginlega búin að gleyma þessum myndum en datt í hug að deila þeim með ykkur núna. Ég vann nokkrar þeirra aftur og ákvað að hafa allar svarthvítar. Sigga mín / Make up by Kjerulf farðaði stelpurnar en ég elska blómin sem hún setti framan í þær, fáránlega töff!

Fyndið… í sumar var ég ekkert ástfangin af þessum myndum, en eitthvernveginn þegar ég er búin að fara frá þeim og koma aftur þá f ég einhverja aðra sýn og núna er ég sjúklega ánægð með þær!

Módelin heita Helga Guðmunds & Salka Ósk.

IMG_9880-Exposure copy-Exposure

IMG_9847-Exposure copy-Exposure

IMG_9844-Exposure-Exposure

IMG_9835-Exposure-Exposure

IMG_9803-Exposure copy-Exposure

IMG_9720-Exposure copy-Exposure

IMG_9703-Exposure copy 2-Exposure

IMG_9644-Exposure-Exposure

IMG_9632-Exposure copy 2-Exposure IMG_9616-Exposure-Exposure

IMG_9613-Exposure copy 2-Exposure

IMG_9611-Exposure copy-Exposure

IMG_9610-Exposure-Exposure

IMG_9606-Exposure copy 2-Exposure

IMG_9604-Exposure copy 2-Exposure

IMG_9600-Exposure copy-Exposure IMG_9599-Exposure copy-Exposure IMG_9571-Exposure-Exposure IMG_9587-Exposure-Exposure

 

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest