Almannatengillinn Edina og ritstjórinn Patsy Stone eru ógleymalegar týpur úr þáttunum Absolutely Fabulous.
Hefur þú horft á Absolutly Fabulous og tengt óþægilega við karakterana? Finnst þér kannski eins og inni í þér sé pínu Patsy? Kannski ekki Patsy sem fær sér kókaín í morgunmat, en að minnsta kosti Patsy sem er aðeins of heiðarleg, eða ekki. Hér eru 20 atriði sem benda til þess að Patsy Stone úr þáttunum Absolutly Fabulous sé mögulega föst í líkama þínum og þrái að komast út.