Blue lagoon SPA býður lesendum Pjattrófanna 15% afslátt af fljótandi djúpslökun fyrir einn til 15. febrúar.
Þetta er tilvalin gjöf fyrir þá sem eiga allt eða þurfa á rækilegri slökun að halda.
Blue Lagoon spa býður upp á fljótandi djúpslökun einnar sinnar tegundar á Íslandi.
Sannkölluð draumameðferð sem felst í djúpri slökun í vatni með náttúrulegri Blue Lagoon saltlausn. Einstök upplifun fyrir líkama og sál. Slökunin er talin jafnast á við allt að átta tíma svefn. Tilvalin endurnærandi meðferð fyrir þá sem þjást af streitu og þreytu.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.