ÆFINGAR: Stinnur bossi í boði Tracy Anderson – 5 æfingar til að gera í stofunni

Það er aldrei of seint að byrja að þjálfa líkamann og gera hann stinnan og sterkan.

Þetta er hægt að gera hvar sem er og hvenær sem er, svo framarlega sem aginn og viljinn eru fyrir hendi. Hér eru sniðugar bossaæfingar í boði stjörnuþjálfarans Tracy Anderson en hún þjálfar m.a. Gwyneth Paltrow, Madonnu og fleiri flottar skvísur. Þetta eru einfaldar æfingar sem hver sem er ætti að geta gert.

Það eina sem þú þarft í þessa æfingu er dýna og smá friður. Go Girl!

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Færsla: ÆFINGAR: Stinnur bossi í boði Tracy Anderson – 5 æfingar til að gera í stofunni