Hulda Jóns Tölgyes
Hulda Jónsdóttir Tölgyes er 28 ára og úr Reykjavík.Hulda hefur lokið tveimur háskólaprófum í sálfræði og stefnir ótrauð á að læra enn meira innan þess sviðs á næstu árum.Hún er jafnframt lærður naglafræðingur úr MOOD skólanum og einn af stofnendum poppkórsins Vocal Project.Hulda er hundafrík sem naglalakkar stundum tíkina sína!