Eydís Halldórsdóttir
Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com
Lesa meira

TÍSKA: RFF 2015

Marsmánuður er genginn í garð – tískumánuður okkar Íslendinga! Hápunktur mánaðarins er að sjálfsögðu Reykjavík…
Lesa meira