Kakó BayleisAndi haustsins er yfir föstudags kokteilmeistaranum okkar. Laufin svífa af trjánum, fuglarnir rífast um hrútaberin og við sitjum inni í lægðinni.

BaileysÍ kvöld er föstudagskokteillinn einfaldur og kósý. Heitt kakó með Baileys, rjóma og kanil. Ótrúlega girnilegur og kósýdrykkur!

Til að búa til þennan ómótstæðilega  undursamlega heita kósýkokteil þarftu:

3 cl heitt kakó
4 1/2 cl Baileys Irish Cream
Smá kanil
Þeyttan rjóma
Kókómalt eða kakóspæni til að dreifa yfir